Erlendur Sveinsson
Erlendur Sveinsson er aðalpersónan í flestum (14 af 21) bóka Arnaldar Indriðasonar. Í sumum bóka Arnaldar, þá einkum þeim nýrri er aðalsögupersónan Konráð og í bókunum sem gerast lengra til baka um stríðsárin er aðalsögupersónan Flóvent.
Erlendur er fæddur 1948 og er að austan, nánar tiltekið Eskifirði en flutti tíl Reykjavíkur um 10 ára aldurinn.