Fljótið (latína: Eridanus) er stjörnumerki á suðurhimni. Það er sjötta stærsta stjörnumerkið og það sem nær lengst frá norðri til suðurs. Því var lýst af Kládíusi Ptólmæosi á 2. öld og nefnt eftir ánni (sem nefnist Eridanus á latínu).

Fljótið á stjörnukorti.

Bjartasta stjarna merkisins er Achernar við suðurenda þess.

Tenglar breyta