Folinn
(Endurbeint frá Equuleus)
Folinn (latína: Equuleus) er mjög lítið og dauft stjörnumerki á norðurhimninum. Það er annað minnsta stjörnumerkið á eftir Suðurkrossinum. Folinn var eitt af 48 stjörnumerkjum fornaldar sem Kládíos Ptólemajos lýsti á 2. öld.