Entertainment Weekly

Bandarískt tímarit

Entertainment Weekly (stundum stytt sem EW) er bandarískt afþreyingartímarit. Það er gefið út rafrænt af Dotdash Meredith og fjallar um efni sem kemur að kvikmyndum, sjónvarpi, tónlist, Broadway leiklist, bókum, og dægurmenningu. Það var stofnað þann 16. febrúar 1990 í New York-borg.

Núverandi nafnmerki

Tenglar breyta

   Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.