Endursögn er þegar inntak hugsunar, ritaðrar eða mæltrar, er tjáð á ný með öðrum orðum en upphaflegri í framsetningu.