Endurkvæmt fall
Endurkvæmt fall er fall sem kallar á sjálft sig beint eða óbeint, endurkvæm föll eru mikið notuð í fallaforritun því þau koma í stað venjulegra lykkja.
Dæmi
breytaÍ þessu C99 forriti eru tvö föll, rfactorial og factorial skilgreind, það fyrra reiknar aðfeldi tölunnar 5 á endurkvæman hátt en það seinna reiknar það sama með for-lykkju.
#include <stdio.h> int rfactorial(int n) { if (n == 1) return 1; return n * rfactorial(n - 1); } int factorial(int n) { int total = 1; for (int i = n; i >= 1; --i) total *= i; return total; } int main(void) { const int nr = 5; printf("%d\n", rfactorial(nr)); printf("%d\n", factorial(nr)); return 0; }