Endurkoma Gula skuggans
Endurkoma Gula skuggans er unglingasaga eftir Henri Vernes.
Söguþráður
breytaGuli skugginn var dauður. Já, svo sannarlega. En hvað þá? Hinn geigvænlegi herra Ming (Guli skugginn) og illþýði hans er enn á ný kominn á kreik. Guli skugginn á í fórum sínum margt, sem kemur okkur á óvart. Eftir að honum hefur heppnast að endurfæða sjálfan sig vegna hinnar miklu vísindaþekkingar sinnar, þá stendur hann andspænis þeirri óþægilegu staðreynd að sjá sjálfan sig í mörgum útgáfum. Og Bob Moran á fullt í fangi að gera sér grein fyrir þessum ósköpum, ótal margföldunum af herra Ming og öllum jafngeigvænlegum.
Aðalpersónur
breytaBob Moran, Bill Balantine, Tanja Orloff, Herra Ming/Guli skugginn, Sir Archibald Baywatter, Silviani lögreglustjóri, Sheela Kan
Sögusvið
breytaCannes, Frakkland - Kalkútta, Indland - Nagafjöll, Tíbet - Kimpong, Himalayafjöllum
Bókfræði
breyta- Titill: Endurkoma Gula skuggans
- Undirtitill: Drengjasaga um afrek hetjunnar Bob Moran
- Á frummáli: Le retour de l'Ombre Jaune
- Upprunalegur útgefandi: Gérard & Co.
- Fyrst útgefið: 1960
- Höfundur: Henri Vernes
- Þýðandi: Magnús Jochumsson
- Útgefandi: Prentsmiðjan Leiftur Hf.
- Útgáfuár: 1970