Endir og upphaf (pólska: Koniec i początek) er ljóðabók eftir pólsku skáldkonuna Wislöwu Szymborska frá árinu 1993. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Geirlaugs Magnússonar en hann ritaði einnig formála.

Wislawa Szymborska hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1996. Íslensk þýðing bókarinnar kom út árið 1999 og var gefin út af Bjarti. Þýðingarsjóður styrkti útgáfuna. Hönnun kápu var í höndum Snæbjörns Arngrímssonar.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.