Eldhryggur er tegund eldfjalls sem er með ílangt gosop og myndar hrygg í landslaginu. Úr eldhrygg gýs bæði hraun og gjóska, oftast kölluð blönduð gos. Eldfjallið Hekla er dæmi um eldhrygg.

Hekla er dæmi um eldhrygg
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu