Eldhúsdagsumræður
(Endurbeint frá Eldhúsdagur)
Eldhúsdagsumræður eru almennar stjórnmálaumræður sem fara fram á Alþingi í lok hvers þings.[1] Þar er rætt um störf Alþingis, stefnu og fjármál,[2] og þessar umræður eru vanalega sýndar í sjónvarpi.
„Að gera sér eldhúsdag“ þýðir að taka til í eldhúsinu sínu og ganga frá hlutum sem maður hafði ekki náð að ganga frá.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Handbók Alþingis 2003“ (PDF). Skrifstofa Alþingis. bls. 239.
- ↑ 2,0 2,1 „Standa þingmenn í eldamennsku þegar eldhúsdagsumræður fara fram?“. Vísindavefurinn. Sótt 5. desember 2020.