Eintæk vörpun
Eintæk vörpun er vörpun sem hefur þann eiginleika að ólík stök í formengi hennar varpast í ólík stök í bakmenginu. Ef x er stak í formengi vörpunarinnar f þá gildir:
Vörpun sem er bæði eintæk og átæk kallast gagntæk vörpun.
Eintæk vörpun er vörpun sem hefur þann eiginleika að ólík stök í formengi hennar varpast í ólík stök í bakmenginu. Ef x er stak í formengi vörpunarinnar f þá gildir:
Vörpun sem er bæði eintæk og átæk kallast gagntæk vörpun.