Einstaklingssálfræði
Einstaklingssálfræði (þýska: Individualpsychologie) er undirgrein sálfræðinnar sem austurríski sálgreinirinn Alfred Adler mótaði á fyrri hluta 20. aldar. Í einstaklingssálfræði er lögð meiri áhersla á að skilja einstaklinginn í félagslegu umhverfi.