Einstaklingsíþrótt

Einstaklingsíþrótt er íþrótt sem iðkuð er af tveimur einstaklingum sem vinna á móti hvorum öðrum eða af einum einstaklingi. Andstæða einstaklingsíþróttar er hópíþrótt.


  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.