Einn (ljóð)
Einn er íslenskt ljóð eftir Jón Helgason.
Ljóðið
breytaEinn
breyta- Einn hef ég barn á óstyrkum fótum tifað,
- einn hef ég fullorðinn þarflitlar bækur skrifað,
- einn hef ég vitað mín álög sem ekki varð bifað,
- einn mun ég heyja mitt stríð þegar nóg er lifað.