Einkennissteingervingur
Einkennissteingervingur er steingervingur sem er notaður til að greina ákveðið jarðsögutímabil eða gróðurtímabil. Ammonítar eru oft notaðir sem einkennissteingervingar.
Einkennissteingervingur er steingervingur sem er notaður til að greina ákveðið jarðsögutímabil eða gróðurtímabil. Ammonítar eru oft notaðir sem einkennissteingervingar.