Einkavæðing nefnist það þegar eignarhald á opinberu fyrirtæki eða stofnun er fært yfir til einkaaðila. Í víðari skilning getur þetta átt við hvers konar yfirfærslu á þjónustu eða rekstri frá hinu opinbera og til einkaaðila. Andstæðan við einkavæðingu, þegar ríkið kaupir eða tekur yfir rekstur af einkaaðila, nefnist þjóðnýting.

Tenglar breyta

   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.