Eigen gildi
Eigen gildi er hugtak úr línulegri algebru notað í þáttagreiningu innan tölfræði (og reyndar ýmsum öðrum hlutum) til að finna vísbendingu um hvort þáttur stjórnist af breytileika fleiri en einnar breytu.
Eigen gildi fyrir ofan 1 er vísbending um að fleiri en ein breyta hafi áhrif á þáttinn sem til athugunar er.
Hugtakið kemur úr þýsku þar sem það þýðir einfaldlega 'eigin'.