Egill: The Last Pagan

Egill: The Last Pagan er tölvuteiknuð mynd sem verið er að framleiða af fyrirtækjunum Lichthof Productions og CAOZ. Myndin er byggð á Egils sögu.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Egill: The Last Pagan“. CAOZ.com (bandarísk enska). Sótt 2. október 2023.

Tenglar

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.