Efnatillífun er þegar lífrænt efni er myndað úr litlum kolefnissameindum og næringarefnum með því að nota oxun ólífræns efnis (t.d. vetnis eða vetnissúlfíðs) eða metan sem orkugjafa, fremur en sólarljós, eins og í ljóstillífun.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.