Edgeøya er eyja á Svalbarða með enga varanlega búsetu.

Hún liggur austur af Spitzbergen suður af Barentseyju og er 3. stærsta eyja Svalbarða.[1]

Austur síðan af eyjunni er þakin jökli sem einfaldlega er nefndur Edge-eyjarjökull. Suðvesturhluti eyjarinnar deilist í tvennt af Tjuvfjorden.

Eyjan er hluti af friðlandinu sem á norsku kallast Søraust-Svalbard naturreservat[2] og er mikilvægt svæði fyrir ísbirni til að liva og leika sér.

Ennfremur finnst á eyjunni rostungur og mikið af fuglum.[2].

Í norður af eyjunni er Frímannssund Freemansundet, sem skilur hana frá Barentsey.[2] og í norðaustri er "Olgusund", sem skilur hana frá Kong Karls Land.

Til að ganga á land þarf leyfi frá Sýslumanninum á Svalbarða.[3].


Tilvísanir

breyta
  1. „Edgeøya“ (enska). Sótt 9. ágúst 2022.
  2. 2,0 2,1 2,2 Barr, Susan (6. júlí 2021). „Edgeøya“. Store norske leksikon (norskt bókmál). Sótt 11. ágúst 2022.
  3. Lovdata - FOR 1973-06-01 nr 3780: Forskrift om opprettelse av fuglereservater og større naturvernområder på Svalbard