Ebrahim Hemmatnia (fæddur 25. júní 1976) er íransk-hollenskur ævintýramaður og sá fyrsti í heiminum sem hefur hjólað yfir úthaf. Hann hjólaði yfir Atlantshafið í 68 daga með ökutæki sem er bæði bátur og hjól. Hann fór um nokkrar stórborgir, eins og Dakar, Natal, Joăo Pessoa, Recife, Aracaju, Salvador, Vitória, Rio de Janeiro og Sao Paulo.[1][2][3][4][5]

Ebrahim Hemmatnia
Ebrahim Hemmatnia í ökutæki sínu

Tilvísanir

breyta
  1. De wereld rond in een bootfiets
  2. „Nederlandse oceaanfietser verovert Brazilië“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. október 2015. Sótt 20. desember 2015.
  3. Round the world adventure by pedal power
  4. „Dutch 'boat-biker' takes on the world“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. október 2015. Sótt 20. desember 2015.
  5. Iranian Adventurer Suspends Round the World Trip in São Paulo After Federal Revenue Office Fine