EM Strasbourg Business School

EM Strasbourg Business School er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í Strassborg. Hann er stofnaður 1919. Árið 2019, var meistaranám hans í stjórnun (Master in Management program) í 79. sæti á heimsvísu skv. The Financial Times[1]. Nám hans eru þrí-faggild af hinum alþjóðlegu samtökum AMBA, EPAS, and AACSB (evrópskar og norður amerískar faggildingarnefndir (samtök) fyrir MBA gráður)[2]. Skólinn á yfir 22 000 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: Jean-Marc Zulesi (Franskur stjórnmálamaður).

Tilvísanir

breyta
  1. „Masters in Management 2019“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. október 2019. Sótt 1. júlí 2020.
  2. L’EM Strasbourg reçoit l’accréditation Amba

Ytri tenglar

breyta