EDGE er gagnasendingatækni fyrir farsíma og stendur fyrir Enhanced Data rates for GSM Evolution, og er eins konar uppfærsla ofan á GPRS gagnaflutningsstaðalinn. EDGE eykur flutningshraða yfir GPRS umtalsvert (allt að 200 kb/s) og er viðbót við GSM. [1]

Samanburður við 3. kynslóð GSM

breyta

Uppsetning þriðju kynslóðar UMTS kerfisins krefst uppfærslu á öllum þáttum farsímakerfisins. EDGE hinsvegar kostar um 10% af því að setja upp GSM kerfi.

Tilvísanir

breyta
   Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.