Dyraat
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Dyraat er leikur eða hrekkur þar sem einstaklingur bankar á dyr eða ýtir á dyrabjöllu og hleypur síðan í burtu áður en einstaklingur nær að koma til dyra. Algengast er að dyraat sé gert í heimahúsum en þó eru dæmi um að gerð séu dyraöt á öðrum stöðum.