County Dublin
(Endurbeint frá Dyflinarsýsla)
Dyflinnarsýsla (Írska Contae Bhaile Átha Cliath, enska County Dublin) er sýsla á Írlandi. Í henni er Dyflinn, höfuðborg Írska lýðveldisins. Dyflinnarsýsla er í Leinster-héraði. Í raun er réttara er að segja Dyflinnarsvæðið eða jafnvel Dyflinnaramt en Dyflinnarsýsla, þar sem að sýslunni er skipt upp í fjórar aðrar sýslur: Dyflinn (borgin), Dun Laoghaire-Rathdown, Fingal og Suður-Dublin.
County Dublin Contae Bhaile Átha Cliath
| |
---|---|
County Dublin | |
Upplýsingar | |
Flatarmál: | 921 km² |
Höfuðstaður sýslu: | Dyflinn |
Kóði: | D |
Íbúafjöldi: | 1.345.402 (2016) |
Hérað: | Leinster |