Dunning–Kruger-áhrif

vitsmunaleg hlutdrægni þar sem óhæf fólk hefur tilhneigingu til að meta sig sem hæfa

Dunning–Kruger-áhrifin eru tegund hugrænnar skekkju þar sem fólk ýmist vanmetur eða ofmetur færni sína. Þetta ranga mat stafar af bjagaðri sjálfsmynd fólks er leiðir til þess að það greinir síður eigin vanhæfni, og getur fólk á öllum greindarskalanum verið undir þessum áhrifum.

Félagssálfræðingarnir David Dunning og Justin Kruger hafa rannsakað og nefnt áhrifin.

Sjá einnig breyta

   Þessi sálfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.