Dunaliella
Dunaliella er ættkvísl af þörunga ættinni Dunaliellaceae.[1] Dunaliella sp. eru hreyfanlegir, einfrumungar, staf- til egglaga (9−11 µm) grænþörungar (Chlorophyta) sem eru algengir í saltvatni. Þeir eru auðveldir í ræktun og mynda ekki klumpa eða þræði.
Tegundir
breytaÞekktasta tegundin er hin saltþolna Dunaliella salina. Ný tegund af Dunaliella var uppgötvuð í Atacamaeyðimörkinni 2010. Sú tegund er talin lifa af á raka sem safnast á köngulóavefjum.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ See the NCBI webpage on Dunaliella. Data extracted from the „NCBI taxonomy resources“. National Center for Biotechnology Information. Sótt 19. mars 2007.
- ↑ „Extreme Microbe Drinks Dew on Spiderwebs to Live“. 22. september 2010.
Viðbótarlesning
breyta- Nozaki H, Onishi K, Morita E (2002). „Differences in pyrenoid morphology are correlated with differences in the rbcL genes of members of the Chloromonas lineage (Volvocales, Chlorophyceae)“. J Mol Evol. 55 (4): 414–430. doi:10.1007/s00239-002-2338-9. PMID 12355262.
Ytri tenglar
breytaDunaliella tertiolecta
breyta- Ultrastructure of Dunaliella tertiolecta Cells Grown under Low and High CO2 Concentrations.
- In vitro inhibition of the replication of haemorrhagic septicaemia virus (VHSV) and African swine fever virus (ASFV) by extracts from marine microalgae Dunaliella tertiolecta].
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dunaliella.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Dunaliella.