Dulin veröld
(Endurbeint frá Dulin veröld: smádýr á Íslandi)
Dulin veröld: smádýr á íslandi (ISBN 9979-772-16-6) er bók um smádýr á Íslandi eftir Guðmund Halldórsson skordýrafræðing, Odd Sigurðsson jarðfræðing og Erling Ólafsson skordýrafræðing. Hún var gefin út af Mál og mynd árið 2002 og Orkuveita Reykjavíkur styrkti útgáfuna.
Bókin fjallar um smádýr í lífríki Íslands með aðaláherslu á þau sem fyrirfinnast í Elliðaárdalnum í Reykjavík.