County Dublin

(Endurbeint frá Dublin Region)

Dyflinnarsýsla (Írska Contae Bhaile Átha Cliath, enska County Dublin) er sýsla á Írlandi. Í henni er Dyflinn, höfuðborg Írska lýðveldisins. Dyflinnarsýsla er í Leinster-héraði. Í raun er réttara er að segja Dyflinnarsvæðið eða jafnvel Dyflinnaramt en Dyflinnarsýsla, þar sem að sýslunni er skipt upp í fjórar aðrar sýslur: Dyflinn (borgin), Dun Laoghaire-Rathdown, Fingal og Suður-Dublin.

County Dublin
Contae Bhaile Átha Cliath
Kort með County Dublin upplýst.
County Dublin
Upplýsingar
Flatarmál: 921 km²
Höfuðstaður sýslu: Dyflinn
Kóði: D
Íbúafjöldi: 1.345.402 (2016)
Hérað: Leinster


Kross St. Patricks Sýslur á Írlandi Héraðsfánar Írlands
Connacht: Galway (~borg) | Leitrim | Mayo | Roscommon | Sligo
Munster: Clare | Cork (~borg) | Kerry | Limerick (~borg) | Tipperary (North~; South~) | Waterford (~borg)
Leinster: Carlow | Dublin (~borgDun Laoghaire-RathdownFingalSuður~) | Kildare | Kilkenny | Laois | Longford | Louth | Meath | Offaly | Westmeath | Wexford | Wicklow
Ulster: Antrim * | Armagh * | Cavan | Donegal | Down * | Fermanagh * | Londonderry * | Monaghan | Tyrone *

* gefur til kynna sýslur á Norður-Írlandi, aðrar eru í Írska lýðveldinu; skáletrun gefur til kynna sýslur án stjórnsýslueiningar; (Svigar) gefa til kynna óhefðbundnar sýslur.