Du Fu eða Tu Fu (12. febrúar 712 - 770) var kínverskt skáld. Ásamt Li Bai (Li Po), er hann oft nefndur besta kínverska skáldið.

Du Fu
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.