Stóriburkni
(Endurbeint frá Dryopteris filix-mas)
Stóriburkni (Fræðiheiti: Dryopteris filix-mas) er burknategund af þrílaufungsætt. Stóriburkni er stærstur íslenskra burkna, og vex í gjám og kjarri. Hann verður allt að 80-100 sm hár og er með tvífjaðurskipt blöð.
Stóriburkni | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Dryopteris filix-mas (L.) Schott |
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Stóriburkni.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Stóriburkni.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Stóriburkni.