Konungur Svíþjóðar
(Endurbeint frá Drottning Svíþjóðar)
Konungur Svíþjóðar er þjóðhöfðingi Svíþjóðar, þar sem er þingbundin konungsstjórn. Sænska konungsveldið er eitt af þeim elstu í heimi en listar yfir konunga Svíþjóðar hefjast venjulega á Eiríki sigursæla (d. 995).