Dofrar (fræðiheiti: Musophagiformes), einnig kallaðir öskurfuglar, er ættbálkur fugla. Á alþjóðamáli eru þeir einkum kallaðir túrakóar.

Dofrar
Hjálmdofri (Tauraco corythaix)
Hjálmdofri (Tauraco corythaix)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Musophagiformes
Seebohm, 1890
Ætt: Musophagidae
Lesson, 1828

Heimildaskrá breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.