Dmítríj Shostakovítsj

(Endurbeint frá Dmitri Shostakovich)

Dmítríj Dmítríjevítsj Shostakovítsj (rússneska: Дмитрий Дмитриевич Шостакович) (25. september 19069. ágúst 1975) var rússneskt tónskáld uppi á sovíettímabilinu. Hann er einna þekktastur fyrir sinfóníur sínar og strengjakvartetta, fimmtán talsins hver um sig.

Dmítríj Shostakovítsj (1925)