Djúpidalur (Eyjafirði)

Djúpidalur er dalur inn úr Eyjafirði og er mynni hans er staðsett um 25 km innan Akureyrar.

Í Djúpadal eru tvær virkjanir og kallast þær Djúpadalsvirkjun 1 og 2. Uppsett afl í þeirri fyrri er um 2 MW og í þeirri seinni tæpt MW.