Didier Dinart

franskur handknattleiksmaður

Didier Dinart (fæddur 18. janúar 1977 í Pointe-à-Pitre í Guadeloupe) er franskur handknattleiksmaður, sem leikur fyrir spænska liðið BM Ciudad Real. Hann lék áður fyrir franska liðið Montpellier HB. Dinart hefur einnig leikið í franska karlalandsliðinu í handknattleik frá desember 1996.

Didier Dinart.
  Þetta æviágrip sem tengist handknattleik og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.