Diapensia obovata
Diapensia obovata[1][2] er dvergvaxinn sígrænn runni.[3] Hann vex í A-Asíu (Aleúteyjum, Amúr, Búríat, Chita, Irkutsk, Japan, Kamsjatka, Khabarovsk, Kóreuskagi, Krasnoyarsk, Kúrileyjar, Magadan, Primorye, Sakalín, Jakútskía), og norðvesturhluta N-Ameríku (Alaska, Júkon, Breska Kólumbía og Norðvesturhéruðin).
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Diapensia obovata (F.Schmidt) Nakai | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Diapensia lapponica subsp. obovata (F.Schmidt) Hultén |
Einhver ágreiningur er um hvort tegundin sé sjálfstæð eða hvort um undirtegund eða afbrigði af fjallabrúðu sé að ræða.[4]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Diapensia obovata | International Plant Names Index“. www.ipni.org. Sótt 25. september 2023.
- ↑ „Diapensia obovata (F.Schmidt) Nakai | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 25. september 2023.
- ↑ „Diapensia obovata (F.Schmidt) Nakai | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 25. september 2023.
- ↑ „Diapensia obovata search | International Plant Names Index“. www.ipni.org. Sótt 25. september 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Diapensia obovata.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Diapensia obovata.