Snarrótarpuntur
(Endurbeint frá Deschampsia cespitosa)
Snarrótarpuntur (Deschampsia cespitosa) er stórvaxið gras (Poaceae). Hann er algengur um allt Ísland og vex í gömlum túnum, graslendi, móum og deiglendi upp í 700 m hæð.
Snarrótarpuntur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Deschampsia cespitosa (L.) P.Beauv. |
Heimildir
breytaTilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Snarrótarpuntur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Deschampsia cespitosa.