Denis Diderot

Denis Diderot (fæddur 5. október 1713, dó 31. júlí 1784) var franskur heimspekingur og rithöfundur. Fæddur í Langres í Champagne 1713, hann var áberandi þátttakandi í upplýsingunni og aðalritstjóri fyrstu alfræðiorðabókarinnar, Encyclopédie.

Málverk af Diderot eftir Louis-Michel van Loo, 1767

TenglarBreyta

 
Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
   Þetta æviágrip sem tengist heimspeki og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.