Denis Diderot
Denis Diderot (fæddur 5. október 1713, dó 31. júlí 1784) var franskur heimspekingur og rithöfundur. Fæddur í Langres í Champagne 1713, hann var áberandi þátttakandi í upplýsingunni og aðalritstjóri fyrstu alfræðiorðabókarinnar, Encyclopédie.

Málverk af Diderot eftir Louis-Michel van Loo, 1767
TenglarBreyta
- Verk eftir Denis Diderot hjá Project Gutenberg
- „Hver var Denis Diderot og hvert var hans framlag til fræðanna?“ á Vísindavefnum
- Skráning Diderot hjá Franska þjóðarbókasafninu Geymt 2006-04-27 í Wayback Machine (á frönsku)
Þetta æviágrip sem tengist heimspeki og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.