Davis er borg í mið-Kalíforníu í Yolo-sýslu. Íbúar voru rúmlega 65 þúsund árið 2010.

HáskólarBreyta

   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.