David Baszucki (fæddur 20. janúar 1963), einnig þekktur af Roblox-notendanafninu hans Builderman, er kanadísk-bandarískur verkfræðingur og frumkvöðull. Hann er best þekktur sem meðstofnandi og forstjóri Roblox Corporation.[1] Hann áður stofnaði og starfaði sem forstjóri Knowledge Revolution, sem MSC Software keypti í desember 1998.[2]

David Baszucki
Mynd af David Baszucki að tala sitjandi í stól
Baszucki árið 2018
Fæddur20. janúar 1963
StörfEntrepreneur, engineer, innovator
Ár virkur1989–núna
Þekktur fyrirMeðstofnandi Roblox
TitillForstjóri Roblox Corporation
Börn4

Tilvísanir

breyta
  1. „Our People“. Roblox (bandarísk enska). Sótt 7. mars 2022.
  2. Adams, Susan (10. júní 2016). „Why The Creator Of Roblox Thinks His Gaming Platform Will Top Minecraft“. Forbes. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. maí 2018. Sótt 10. september 2020.