David Baszucki
David Baszucki (fæddur 20. janúar 1963), einnig þekktur af Roblox-notendanafninu hans Builderman, er kanadísk-bandarískur verkfræðingur og frumkvöðull. Hann er best þekktur sem meðstofnandi og forstjóri Roblox Corporation.[1] Hann áður stofnaði og starfaði sem forstjóri Knowledge Revolution, sem MSC Software keypti í desember 1998.[2]
David Baszucki | |
---|---|
Fæddur | 20. janúar 1963 |
Störf | Entrepreneur, engineer, innovator |
Ár virkur | 1989–núna |
Þekktur fyrir | Meðstofnandi Roblox |
Titill | Forstjóri Roblox Corporation |
Börn | 4 |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Our People“. Roblox (bandarísk enska). Sótt 7. mars 2022.
- ↑ Adams, Susan (10. júní 2016). „Why The Creator Of Roblox Thinks His Gaming Platform Will Top Minecraft“. Forbes. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. maí 2018. Sótt 10. september 2020.