DR (áður skammstöfun Danmarks Radio) er ríkisrekinn fjölmiðill í Danmörku sem rekur bæði sjónvarps- og útvarpsstöðvar. Höfuðstöðvar DR eru í Kaupmannahöfn.

DR Byen, höfuðstöðvar DR í Kaupmannahöfn.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.