Danni Pollock er upphaflegur gítarleikari Utangarðsmanna. Hann hefur mikið spilað með bróður sínum Mick Pollock í gegn um tíðina en þeir bræður spila sérstaklega blús og blúsrokk saman. Hann rekur nú Tónlistarþróunarmiðstöðina við Hólmaslóð í Reykjavík.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.