Danjel
íslenskur tónlistarmaður og rappari
Daníel Dagur Hermannsson (f. 29. apríl 2006), betur þekktur sem Danjel,[1] er íslenskur rappari, söngvari og pródúsent.[2]
Danjel byrjaði að fyrst gera takta þegar hann var 13 ára gamall og skrifa texta og rappa 14 ára. Hann segist ekki hafa byrjað að hlusta almennilega á tónlist fyrr en 2018, það ár kynntinst hann tvemur vinum sínum og segir að þeir hafi eiginlega sýnt honum tónlist.[1]
Danjel gaf út sitt fyrsta lag „Ekki Eins og Þeir“ árið 2020[1]
Í júní 2022 gaf hann út lagið „Gucci bolur“ með vini sínum Galdri, hann náði vel að byggja upp spennu fyrir laginu á samfélagsmiðlinum TikTok, lagið var eitt mest spiluðu lögum andsins á útgáfudag. Í júlí 2022 gaf hann út EP-plötuna Óregla.
Tónlist
breytaPlötur
breyta- 2021 – RUGL
- 2022 – Óregla
Stökur
breyta- 2020 – „Ekki Eins og Þeir“
- 2021 – „Stoppa mig“
- 2022 – „Gucci Bolur“
- 2023 — „Swagged Out”
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 Agnarsdóttir, Dóra Júlía. „Auglýsti nýja plötu í dalnum með QR kóða - Vísir“. visir.is. Sótt 3. ágúst 2022.
- ↑ „A 16 year old rapper released the EP album Óregla“. Albumm (bandarísk enska). 1. ágúst 2022. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. ágúst 2022. Sótt 3. ágúst 2022.