Daníelslundur er ræktaður skógur á Vesturlandi, miðja vegu milli Borgarness og Bifrastar. Skógrækt hófst þar árið 1961. Nafni skógarins var breytt í Daníelslund árið 1978 til að heiðra Daníel Kristjánsson skógarvörð Vesturlands á 70 ára afmæli hans.

Daníelslundur.

Í skóginum er m.a. rauðgreni, sitkagreni og stafafura.

Tengill

breyta