Dagleið er tíma- og lengdarmælieining. Dagleið á göngu getur verið um 15 – 25 km ef farið er um fjalllendi og lengra annars. Dagleið á hesti er um 30 – 50 km, langferðir á hestum kallar á þrjá til fjóra hesta á hvern ferðalanga[1]. Til eru þingmannaleiðir, þá er dagleiðin um 37,5 km (eða um 5 þýskar mílur).[2]

Tilvísanir

breyta
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 25. janúar 2015.
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 25. janúar 2015.