Davíð Tómas Tómasson

íslenskur dómari og rappari
(Endurbeint frá Dabbi T)

Davíð Tómas Tómasson (f. 21. október 1988), einnig þekktur sem Dabbi T, er íslenskur dómari og tónlistarmaður.[1][2][3]

Dómari

breyta

Davíð er dómari í körfuknattleik. Árið 2017 var hann skipaður opinber dómari FIBA.[1]

Tónlistarferill

breyta

Davíð, sem kemur fram undir listamannsnafninu Dabbi T, byrjaði að rappa á unglingsárum sínum.[4] Sextán ára gamall gaf hann út sína fyrstu smáskífu, Þröngar píkur.[5] Árið 2007 gaf hann út rapplötuna Óheflað málfar.[6][7] Hann var meðlimur í hópnum 32c ásamt Emmsjé Gauta og Nagmús.[4] Árið 2017 gaf Davíð út plötuna T.[8][5]

Hljóðritaskrá

breyta

Breiðskífur

  • 2007 - Óheflað málfar
  • 2017 - T
Smáskífur
  • 2004 - Þröngar píkur
  • 2016 - Blár

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Hans Steinar Bjarnason (6. júlí 2017). „Tveir nýir íslenskir FIBA dómarar“. RÚV. Sótt 13. mars 2018.
  2. Þórðarson, Tómas Þór. „Bannað að dæma með skegg og húðflúr - Vísir“. visir.is. Sótt 29. október 2022.
  3. Daðason, Kolbeinn Tumi. „Mjög sérstakur sleikur körfuboltadómara eins og „á B5 klukkan fimm" - Vísir“. visir.is. Sótt 29. október 2022.
  4. 4,0 4,1 Hjartarson, Stefán Þór. „Uppgjör við fyrri lífsstíl - Vísir“. visir.is. Sótt 29. október 2022.
  5. 5,0 5,1 „From Iceland — The Fall and Rise of Dabbi T: From Rap to Drugs and Back Again“. The Reykjavik Grapevine (bandarísk enska). 27. mars 2017. Sótt 29. október 2022.
  6. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 29. október 2022.
  7. „Að vera betri maður“. www.mbl.is. Sótt 29. október 2022.
  8. Pálsson, Stefán Árni. „Dabbi T frumsýnir nýtt myndband á Vísi: „Skellti mér í fremur hallærislegan skíðagalla" - Vísir“. visir.is. Sótt 29. október 2022.