Ameríkurauðyllir

(Endurbeint frá Dúnyllir)

Ameríkurauðyllir (fræðiheiti: Sambucus pubens) er tegund af ylli (Sambucus) ættaður frá austurhluta Norður Ameríku.[1] Blómskipunin er rúnnaður skúfur, sem gerir auðveldara með að greina á milli hans og hins algengari S. canadensis, sem er með opnari og flatari blómskipan. Sumir höfundar hafa talið S. pubens til S. racemosa L.

Ameríkurauðyllir
Sambucus pubens blómstrandi að vori
Sambucus pubens blómstrandi að vori
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir (Sambucus)
Tegund:
S. pubens

Tvínefni
Sambucus pubens
Michx.
Samheiti
  • Sambucus racemosa var. pubens (Michx.) S. Wats.
  • Sambucus racemosa var. pubens (Michx.) Koehne
  • Sambucus racemosa subsp. pubens (Michx.) Hultén
  • Sambucus racemosa fo. pubens (Michx.) Voss
  • Sambucus pubens var. arborescens Torr. & A. Gray
  • Sambucus pubens f. calva Fernald
  • Sambucus pubens var. dissecta Britton
  • Sambucus pubens f. dissecta (Britton) Fernald
  • Sambucus pubens var. leucocarpa Torr. & A. Gray
  • Sambucus pubens f. leucocarpa (Torr. & A. Gray) Fernald

Nytjar breyta

Rauð berin eru mikilvæg fæða fugla. Þau eru eitruð mönnum hrá, en eru æt elduð.

 
Vaxtarlag Sambucus pubens


Tilvísanir breyta

  1. Michaux, Flora Borealis-Americana 1: 181 1803.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.