Ameríkurauðyllir
(Endurbeint frá Dúnyllir)
Ameríkurauðyllir (fræðiheiti: Sambucus pubens) er tegund af ylli (Sambucus) ættaður frá austurhluta Norður Ameríku.[1] Blómskipunin er rúnnaður skúfur, sem gerir auðveldara með að greina á milli hans og hins algengari S. canadensis, sem er með opnari og flatari blómskipan. Sumir höfundar hafa talið S. pubens til S. racemosa L.
Ameríkurauðyllir | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Sambucus pubens blómstrandi að vori
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Sambucus pubens Michx. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Nytjar
breytaRauð berin eru mikilvæg fæða fugla. Þau eru eitruð mönnum hrá, en eru æt elduð.
Tilvísanir
breyta- ↑ Michaux, Flora Borealis-Americana 1: 181 1803.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sambucus pubens.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ameríkurauðyllir.