Dúnflækja (fræðiheiti: Vicia villosa) er ein- eða tvíær klifurjurt af ertublómaætt, ættuð frá Evrasíu. Hún hefur einu sinni fundist sem slæðingur á Íslandi.[1]

Dúnflækja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Flækjur (Vicia)
Tegund:
Dúnflækja

Tvínefni
Vicia villosa
Roth
Samheiti

Vicia ambigua Guss.
Vicia dasycarpa Ten.
Vicia elegantissima Rouy
Vicia microphylla d'Urv.
Vicia pseudocracca Bertol.
Vicia varia Host

Vicia villosa


Tilvísanir breyta

  1. Sigurður Arnarson (2014). Belgjurtabókin - Við ræktum (7). Sumarhúsið og garðurinn. bls. 178. ISBN 978-9935-9201-1-9.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.