Dúfnabaun (fræðiheiti Cajanus cajan) er belgávöxtur af ertublómaætt. Hún er þurrkuð, klofin erta, gulbrún og bragðmikil og er algeng í indverskri matargerð.

Dúfnabaun

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Ættkvísl: Cajanus
Tegund:
C. cajan

Tvínefni
Cajanus cajan
(L.) Millsp.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.